Hér fyrir nokkru sáum við hluta af máli þar sem einstaklingar gátu ekki sótt sinn rétt gegn fjárglæframanni og notuðust við meintan handrukkara.
Fáir vilja sætta sig við svona siðferði, þar sem hendur skipta.
En mikil ósköp held ég að margir sparifjáreigendur væru til í að breyta væntanlegum refsidómi Bensa Ólsara yfir í samfélagsþjónustu, og gera hann út á nokkra fjárglæframenn.
Það væri Kompásþáttur í lagi.
Pólitískar vendingar með hækkandi sól
22 hours ago
0 ummæli:
Post a Comment