10.10.08

Jónas og „George Brown"


Í tveimur nýlegum færslum vísar ritstjórinn fyrrverandi, Jónas Kristjánsson, í ummæli George Brown forsætisráherra Bretlands.

Ritstjórinn virðist í mikilli geðshræringu sem fylgir því að sjá höggstað á Sjálfstæðisflokknum.

George Brown barón var innanríkis- og efnahagsráðherra Bretlands á árunum 1964-1966. Tími hans í pólitík var styttur af pressu stjórnmálanna, sem jók mjög á áfengisþorsta hans.

Kannski finnur Jónas hliðstæður í sjálfum sér í Brown barón?

0 ummæli: