28.10.08

Krónan á flot aftur

Nú eru viðskipti hafin aftur með krónuna. Stýrivextir hækkaðir til að fjárfestar sjái sér hag í að taka stöðu með krónunni. En það verður líklega ekki. Hver hefur trú á krónunni eða gjaldeyrisstefnu sem gæti breyst jafn harðan og festing gengisins á dögunum.

Nú bíður maður með krosslagða putta og vonar gegn vitund að krónan fari ekki í frjálst fall aftur.

0 ummæli: