Enn ekkert að frétta af aðgerðum eða áætlunum ríkisstjórnarinnar.
Væri þetta hlutafélag, myndi ég sem hluthafi eiga kröfu á betri upplýsingum, og þeim upplýsingum yrði að koma til Kauphallarinnar o.s.frv.
En sem stendur vita bara nokkrir gæðingar hvað er að fara að ske hérna.
Meðan þreyta ráðamenn spretthlaup og sýna fádæma hroka í samskiptum við fjölmiðla. Hvað er nákvæmlega svona viðkvæmt við þeirra málefni, og hversvegna er ekki hægt að tala hreint út?
0 ummæli:
Post a Comment