12.10.08

Einsettur bloggari grunaður um lýðskrum

Lýðskrum má þekkja á viðbrögðum manna við fréttum hvers tíma.

Þeir eru á móti og reyna að vekja upp reiði gegn ákveðnu fólki eftir því hvar þeim sýnist almenningsálitið liggja. Með öllum mögulegum leiðum:


Mestu skiptir að setja sig upp á móti sem mestu. Jafnvel þótt hlutirnir þróist og aðlagist eigin hugmyndum. Alltaf er ekkert rétt gert.

0 ummæli: