19.10.08

Hvernig segir maður „oxymoron“ á íslensku?

Í kvöldfréttatímanum sagði Geir H Haarde í sömu andrá að einskis væri að frétta, en tími ríkisstjórnarinnar væri vel nýttur.

Það er fundað í hringi.

1 ummæli:

Baldur - hinn eini sanni said...

Refhvörf!

En vitaskuld er það alvarleg léttúð...!