Margir velta fyrir sér hvað aflandseyjar séu.
Þetta hugtak er notað yfir banka sem reknir eru í ríkjum þar sem skattbyrði er minni, viðskiptavinir eru varðir með bankaleynd, og lög eru rýmri.
Upphaflega var hugtakið notað fyrir eyjar Ermasundsins sem stunduðu svona viðskipti. En ekki eru allar aflandseyjar eylönd. Sum ríki meginlandsins, t.a.m. Sviss, Lúxemburg, og Andorra, falla undir skilgreiningu á aflandseyju.
Sjá útskýringu á wikipedia.
Bjarni Benediktsson hættir í stjórnmálum
2 weeks ago
0 ummæli:
Post a Comment