Þessi orðrómur, sem ég vísa í í síðustu færslu, er búinn að vera í gangi í amk. 5 daga núna, og það er hreint ótrúlegt að ekki hafi verið farið í saumana á þessu strax í fjölmiðlum. Nú eða þá Alþingi.
Meiri slugsararnir í þessum blessaða fréttageira og þingheimi. Þarf einhver að taka þá í kúrs í því hvernig venjulegir launamenn fá verkefni og ganga í þau, eða finna sér verkefni og klára þau.
Mér er spurn hvort við þurfum að vera með alla þessa þingmenn á launum?
Pólitískar vendingar með hækkandi sól
22 hours ago
0 ummæli:
Post a Comment