20.11.08

Skrípó, 20.11.08

Þetta skrípó átti að birtast um síðustu helgi, en tafðist vegna kynningar á „lausn“ Icesave deilunnar. Vil vekja athygli á því að hægt er að smella á taggið „skrípó“ við færsluna til að sjá aðeins skrípófærslur.

Árni Mathiesen fékk það örðuga verkefni að hreinsa upp eftir eggjakastið.. Alhliða Verktakaþjónustan góðan dag. Blessar, Árni Matt hérna.. .Heyrðu ég þarf að fá ykkur til að þrífa Alþingishúsið.. Rífa húsið?! Hvers vegna? Tja, liggur það ekki beinast við.. svona úr því sem komið er..? Jú það má kannske færa rök fyrir því.. .. Heyrðu, ekkert mál, við reddum þessu bara.. Nei, andskotinn hafi það Árni, nú ferð þú á samskiptanámskeið!

0 ummæli: