Spurningar og svör um gjaldeyrismál
Þar höfum við það. Hvort sem við höfum trú á Seðlabankanum og stjórn peningamála á Íslandi, þá erum við nauðbeygð til að taka stöðu með krónunni. Þó annar stjórnarflokkurinn hafi allt að því úrskurðað krónuna dauða.
Allt þetta svo yfirvöld geti logið að okkur um raunverulega stöðu krónunnar. Evran kostar 300kr, en því er logið að okkur að hún kosti 183kr.
Ég er ekki alinn upp við að fresta vandamálum. Og el ekki börnin mín upp í slíku. Ráðamenn eru að yfirfæra eigin slór-hneygingu yfir á þjóðina með lagasetningu. Þetta-reddast-lögin 2008.
Bjarni Benediktsson hættir í stjórnmálum
2 weeks ago
0 ummæli:
Post a Comment