Góður. Vonandi ertu að hressast. Það er verst að vera lasin þegar kona vill helst vera niðrí bæ. Fór aðeins í dag. Frábær stemning. Þessi læti í nótt eru skiljanleg, sérstaklega meðan ríkir óvissa um hvort ríkisstjórnin ætlar að hunsa ályktun samstarfsflokkinn. Og lætin koma ágætlega út í heimspressunni og veitir vel þeginn þrýsting.
Tja. Mér þykir ekki sérstaklega skiljanlegt að snúa mótmælum upp í ofbeldi þegar stjórnin er við það að bresta. Kjánalegt að mínu mati. Að kasta grjóti í löggu af því maður er ósáttur við ríkisstjórnina er eins og að kýla dyravörð kaldann af því maður er ósáttur við vinnuveitanda hans.
Annars segir bloggið að þarna hafi verið á ferðinni einhverjir undirmálsmenn sem vanalega eru ekki í framlínu mótmæla.
Mér finnst það! Vona að hláturinn sendi Geir nothæf í baráttu hans gegn krabbameini. Blessaður karlinn, þó ég sé ekki sátt við hann sem forsætisráðherra og mjög á móti hugmyndafræðinni sem hann hefur gefið alla sína starfskrafta þá finn ég til með honum vegna veikinda hans.
Pabbi, unnusti, launþegi, kraftlyftingamaður, gítaristi, kverúlant. Landlaus í pólitík, fyrir miðju stjórnmálalitrófsins þar sem Framsóknarflokkurinn var áður en hann dó.
5 ummæli:
Góður. Vonandi ertu að hressast. Það er verst að vera lasin þegar kona vill helst vera niðrí bæ. Fór aðeins í dag. Frábær stemning. Þessi læti í nótt eru skiljanleg, sérstaklega meðan ríkir óvissa um hvort ríkisstjórnin ætlar að hunsa ályktun samstarfsflokkinn. Og lætin koma ágætlega út í heimspressunni og veitir vel þeginn þrýsting.
Tja. Mér þykir ekki sérstaklega skiljanlegt að snúa mótmælum upp í ofbeldi þegar stjórnin er við það að bresta. Kjánalegt að mínu mati. Að kasta grjóti í löggu af því maður er ósáttur við ríkisstjórnina er eins og að kýla dyravörð kaldann af því maður er ósáttur við vinnuveitanda hans.
Annars segir bloggið að þarna hafi verið á ferðinni einhverjir undirmálsmenn sem vanalega eru ekki í framlínu mótmæla.
Þetta er gott skrípó!
Dr. Gunni
Takk takk, herra doktor. :)
Mér finnst það! Vona að hláturinn sendi Geir nothæf í baráttu hans gegn krabbameini. Blessaður karlinn, þó ég sé ekki sátt við hann sem forsætisráðherra og mjög á móti hugmyndafræðinni sem hann hefur gefið alla sína starfskrafta þá finn ég til með honum vegna veikinda hans.
Post a Comment