Svona svo mínar pólitískar skoðanir séu uppi á borðinu og opinberar, þá samkvæmt ítarlegu prófi á politicalcompass.org er þetta pólitísk afstaða mín í tvívíðri mynd:
Væri gaman að sjá svona mynd hjá öðrum bloggurum. Svona til hliðsjónar, þá eru hér afstöðumynd af hinum ýmsu öðrum.
Akkurat fólk sem ég ber mig helst við. Þarna sést t.d. alveg á tæru að við Robert Mugabe erum svipað mikið vinstri, en hann er hinsvegar töluvert meiri fasisti en ég.
Pólitískar vendingar með hækkandi sól
17 hours ago