16.2.09

Skrípó 16.02.09: La-la landið..

Pæling; er eðlilegra að reka fastráðna menn en þá sem hafa tímabundinn starfssamning?
Í La-la landi, þar sem hver er sinnar gæfu smiður.. Stjórnarráðið: Hættu! Seðlabankinn: Nei! Stjórnarráðið: Plís? Seðlabankinn: NEI! Á sama tíma, á vinnusvæði.. Jói: Já? Yfirmaður: Sæll Jói, heyrðu, það árar illa, við verðum bara því miður að segja þér upp. Málið fór vitanlega fyrir Alþingi. Birgir Ármannsson: ..Og þykir mér ótrúlegt að í vestrænu lýðræðisríki eins og Íslandi sé hæfur maður eins og Jói. Fastráðinn maðurinn! Rekinn með símtali!

0 ummæli: