Hallgrímur Helgason gerði að mig minnir í 101 Reykjavík „Halldór Kiljan!“ að upphrópun í líkingu við „Drottinn minn dýri!“ Jón Ásgeir virðist ætla að gera „Davíð Oddsson!“ að svipaðri upphrópun – með öfugum formerkjum.
Bjarni Benediktsson hættir í stjórnmálum
2 weeks ago
2 ummæli:
Þú ert bara snillingur. Það er engu líkara en þú hafir fundið upp kaldhæðnina! Og gerir ekki annað en að verða betri og betri. Áfram, meira!
Smári.
Smári: Takk fyrir innlitið.
Ég veit að oflof er háð. En ég er nógu hégómagjarn til að taka þessu sem hrósi!
Post a Comment